Stina

Gengið í Reykjadal

Nemendur í 10. bekk ásamt kennurum og nokkrum foreldrum skelltu sér í göngu í Reykjadal þriðjudaginn 18. september. Tilgangur ferðarinnar var að efla tengsl innan hópsins og leyfa nemendum að kynnast utan skólans. Framundan er spennandi og fjölbreyttur vetur hjá krökkunum og því mikilvægt að þau tengist vel og standi saman sem ein heild. Ferðin …

Gengið í Reykjadal Lesa Meira>>

Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla

Vantar ykkur jólagjafir? Nú eru nemendur Sunnulækjarskóla búnir að framleiða reiðinnar ósköp af alls kyns spennandi varningi og munu opna fjölda sölubása í skólanum á morgun, föstudaginn 25. nóvember, kl. 11:00.  Allur ágóði rennur til góðgerðamála í sveitarfélaginu. Börnin hafa staðið sig frábærlega og sýnt af sér áræðni, hugmyndaauðgi, þrek og þor og síðast en …

Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Skólasetning

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður mánudaginn 22. ágúst í Fjallasal Börn fædd 2007 til 2010 og fara í 1.- 4. bekk mæti kl 9:00 Börn fædd 2001 til  2006 og fara í 5.- 10. bekk mæti kl 11:00 Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal og síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara. Foreldrar eru hvattir til að …

Skólasetning Lesa Meira>>

Grunnskólamót í sundi

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni þriðjudaginn 8. mars og stóðu krakkarnir sig frábærlega, voru sér og sínum til sóma. 32 skólar tóku þátt en keppt var í tveimur flokkum; 5-7. bekk og 8-10. bekk og synt var 8×25 metra boðsundi með frjálsri aðferð. Fyrst var keppt í undanrásum …

Grunnskólamót í sundi Lesa Meira>>

Náttúrufræði í 9. bekk

Nemendur í 9. bekk eru að læra um mannslíkamann og um þessar mundir er þau að læra um öndunarfæri mannsins. Hér eru áhugasamir nemendur að kryfja öndunarfæri úr svínum.