Foreldrafélag
Foreldrafélag Sunnulækjarskóla var stofnað 1. febrúar 2005
Við Sunnulækjarskóla er starfrækt foreldrafélag. Í stjórn foreldrafélagsins sitja fimm aðalmenn og tveir varamenn. Aðalfundur er haldinn að hausti ár hvert. Lög foreldrafélagsins og frekari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans og einnig viljum við benda á facebook síðu félagsins.
Hlutverk foreldra er að gæta hagsmuna barna sinna, eiga gott samstarf við skólann og taka þátt í námi barnanna. Mikilvægt er að foreldrar upplýsi starfsmenn skólans um atriði sem geta haft áhrif á líðan barnsins í skólanum.
Á hverju skólári eru skipaðir tveir bekkjartenglar Í hverjum bekk. Starf þeirra snýst um að vera tengiliðir foreldra hvers árgangs og skipuleggja viðburði fyrir árganginn.
Stjórn foreldrafélags Sunnulækjarskóla 2021-2022
Jódís Ásta Gísladóttir | formaður | jodisasta@hotmail.com |
Lillý Ásrún Birkisdóttir | varaformaður | lilly.birkis@outlook.com |
Halla Marinósdóttir | gjaldkeri | hallamarinosdottir@gmail.com |
Heiðrún Erna Hlöðversdóttir | ritari | heidrunerna@gmail.com |
Birna Eik Benediktsdóttir | meðstjórnandi | birnaeik@gmail.com |