Nemendafélag skólans

merki sunno

Allir nemendur Sunnulækjarskóla eru félagar í Nemendafélagi skólans.  Markmið nemendafélagsins er að stuðla að góðum starfsanda meðal nemenda skólans, efla nemendur og gera sitt besta til að auka vellíðan þeirra í skólanum. Nemendafélagið  heldur uppi félagslífi fyrir nemendur í unglingadeild og skipuleggur einnig viðburði fyrir mið- og yngsta stig.

Í stjórn félagsins sitja nemendur af efsta stigi grunnskólans.  Tveir kennarar eru hverju sinni þeim til halds og trausts sem umsjónarmenn.

Stjórn nemendafélagsins

Umsjónarmenn/kennarar:
Erna Jóhannesdóttir
Kolbrún Guðmundsdóttir

Formenn/nemendur:
Rúnar Freyr Gunnarsson
Elín Þórdís Pálsdóttir

Varaformaður:
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir

Gjaldkeri:
Ástrós Eva Aðalbjörnsdóttir

Ritari:
Eva Katrín Daníelsdóttir Cassidy