Fréttasafn

Nemendur 1. bekkja í endurskinsvestum

13. nóvember 2020

Nemendur 1. bekkja fengu afhend endurskinsvesti til eignar sl. föstudag en foreldrafélag Sunnulækjarskóla gefur vestin. Endurskinsvestin eru merkt hverju barni og kemur gjöfin sér afar vel. Við kunnum foreldrafélagi skólans...

Fréttabréf 5. bekkur Sunnulækjarskóla

6. nóvember 2020

bekkur gaf út mjög flott og metnaðarfullt fréttabréf á dögunum, með upplýsingum um verkefni sem unnin hafa verið og dagskrá fyrir vikuna 9. – 13. nóvember. Sjá nánar hér  

Skipulag kennslu 3. – 17. nóvember

3. nóvember 2020

Eins og fram hefur komið hefur heilbrigðisráðherra sett skólastarfi takmarkanir vegna farsóttar sem gilda frá og með  3. – 17. nóvember. Á þetta tímabil falla 10 skóladagar í Sunnulækjarskóla. Til...

Foreldradagar 2. og 3. nóvember

27. október 2020

Mánudaginn 2. nóvember og þriðjudaginn 3. nóvember verða starfsdagur og foreldradagur í Sunnulækjarskóla samkvæmt skóladagatali. Þá fellur öll kennsla niður en umsjónarkennarar verða með fastan viðtalstíma fyrir foreldra og nemendur....

Fréttasafn

Nemendur 1. bekkja í endurskinsvestum

13. nóvember 2020

Nemendur 1. bekkja fengu afhend endurskinsvesti til eignar sl. föstudag en foreldrafélag Sunnulækjarskóla gefur vestin. Endurskinsvestin eru merkt hverju barni og kemur gjöfin sér afar vel. Við kunnum foreldrafélagi skólans...

Fréttabréf 5. bekkur Sunnulækjarskóla

6. nóvember 2020

bekkur gaf út mjög flott og metnaðarfullt fréttabréf á dögunum, með upplýsingum um verkefni sem unnin hafa verið og dagskrá fyrir vikuna 9. – 13. nóvember. Sjá nánar hér  

Matseðill vikunnar

02 Mið
 • Grísasnitsel, sósa, kartöflur, salat og ávextir.

03 Fim
 • Fiskibollur, smjör, kartöflur, salat og ávextir.

04 Fös
 • Íslensk kjötsúpa, salat og ávextir.

07 Mán
 • Spaghettí bolognes, salat og ávextir.

08 Þri
 • Gufusoðin ýsa, smjör, tómatsósa, salat og ávextir.

VIðburðir

18 desember 2020
 • 18 desember 2020

  Litlu jól

21 desember 2020
 • 21 desember 2020

  Jólafrí

22 desember 2020
 • 22 desember 2020

  Jólafrí

23 desember 2020
 • 23 desember 2020

  Jólafrí

24 desember 2020
 • 24 desember 2020

  Aðfangadagur