Fréttasafn

Kennaraþing Suðurlands 30. september

28. september 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn. Þing Kennarafélags Suðurlands fer fram á Flúðum á morgun fimmtudaginn 29. september frá kl. 14:00 og allan föstudaginn. Af þeim sökum lýkur skólastarfi kl. 13:00 á …

Kennaraþing Suðurlands 30. september Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk

27. september 2022

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla​ verður haldið Þriðjudaginn 27. september  kl: 17:00-18:30 Setning – áherslur skólans  – unglingadeildin ​ Hermann Örn Kristjánsson, skólastjóri​ Þjónusta fjölskyldusviðs – kynning á helstu áherslum er snúaað sviðinu; skóla– og félagsþjónusta. Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og ​ vinnulag kynnt.  ​ Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson,deildarstjóri frístundaþjónustu​ ​Unglingsárin – Félagsleg þátttaka unglinga í Árborg. Guðmunda Bergsdóttir, frístundaleiðbeinandi​ ​Umsjónarkennarar árgangsins fara yfir ýmis gagnleg mál og foreldrasamstarfið   ​

Lesa meira >>

Viðurkenning fyrir þátttöku í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

23. september 2022

Skólanum barst í vikunni viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Ólympíuhlaupunnu. Alls tóku 609 nemendur þátt og fóru  2330 km.. Það má segja að nemendur hafi hlaupið rétt tæplega tvo hringi í …

Viðurkenning fyrir þátttöku í Ólympíuhlaupi ÍSÍ Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Dagur íslenskrar náttúru

20. september 2022

Haldið er upp á Dag íslenskrar náttúru þann 16. september og hefur það verið gert árlega frá árinu 2010 en þá var ákveðið að tileinka íslenskri náttúru sérstakan heiðursdag til …

Dagur íslenskrar náttúru Lesa Meira>>

Lesa meira >>
Fréttasafn

Kennaraþing Suðurlands 30. september

28. september 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn. Þing Kennarafélags Suðurlands fer fram á Flúðum á morgun fimmtudaginn 29. september frá kl. 14:00 og allan föstudaginn. Af þeim sökum lýkur skólastarfi kl. 13:00 á …

Kennaraþing Suðurlands 30. september Lesa Meira>>

Lesa Meira>>

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk

27. september 2022

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla​ verður haldið Þriðjudaginn 27. september  kl: 17:00-18:30 Setning – áherslur skólans  – unglingadeildin ​ Hermann Örn Kristjánsson, skólastjóri​ Þjónusta fjölskyldusviðs – kynning á helstu áherslum er snúaað sviðinu; skóla– og félagsþjónusta. Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og ​ vinnulag kynnt.  ​ Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson,deildarstjóri frístundaþjónustu​ ​Unglingsárin – Félagsleg þátttaka unglinga í Árborg. Guðmunda Bergsdóttir, frístundaleiðbeinandi​ ​Umsjónarkennarar árgangsins fara yfir ýmis gagnleg mál og foreldrasamstarfið   ​

Lesa Meira>>

Matseðill vikunnar

03 Mán
  • Grænmetis lasagne

04 Þri
  • Ofnsteikt fiskibuff

05 Mið
  • Kjúklingasúpa að hætti Sunnó

06 Fim
  • Hægeldað grísakjöt í hamborgarabrauði

07 Fös
  • Hressandi haustsúpa og brauðbollur

Viðburðir

There are no upcoming events.