Fréttasafn

Skólastarf í Sunnulækjarskóla á nýju ári

4. janúar 2021

Þann 21. desember s.l. gaf heilbrigðisráðherra út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími þeirrar reglugerðar er frá og með 1. janúar 2021 og til og með 28....

Lesa meira

Jólafrí í Sunnulækjarskóla

18. desember 2020

Í dag héldum við litlu-jólin í Sunnulækjarskóla með stofujólum í öllum námshópum frá 1. – 10. bekk. Jólaandinn var ósvikinn og nutu allir stundarinnar jafnt nemendur sem starfsmenn. Okkur hafði...

Lesa meira

Sameiginleg verkefni nemenda í smiðjum

17. desember 2020

Í þeim takmörkunum sem skólunum var sett í þriðju bylgju covid var ekki leyft að blanda árgöngum innan skólanna. Það þýddi að hefðbundið starf í smiðjum (list-og verkgreinar) varð að breytast....

Lesa meira

Skólaakstur á litlu jól

16. desember 2020

Föstudaginn 18. desember verður skólaakstur með efirfarandi hætti: Nemendur í 1. – 4. bekk og Setri Bíll á fyrsta bæ kl. 8:00, stofujól 8:30 – 9:30, heimferð frá skóla 9:45...

Lesa meira
Fréttasafn

Skólastarf í Sunnulækjarskóla á nýju ári

4. janúar 2021

Þann 21. desember s.l. gaf heilbrigðisráðherra út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími þeirrar reglugerðar er frá og með 1. janúar 2021 og til og með 28....

Jólafrí í Sunnulækjarskóla

18. desember 2020

Í dag héldum við litlu-jólin í Sunnulækjarskóla með stofujólum í öllum námshópum frá 1. – 10. bekk. Jólaandinn var ósvikinn og nutu allir stundarinnar jafnt nemendur sem starfsmenn. Okkur hafði...

Matseðill vikunnar

19 Þri
  • Plokkfiskur, rúgbrauð, salatbar, ávextir.

20 Mið
  • Kjúklingur í pankó raspi, sósa, kartöflur, salat, ávextir.

21 Fim
  • Gufusoðin ýsa, salat, ávextir.

22 Fös
  • Lifrarpylsa, blóðmör, rófustappa, kartöflumús, salat, ávextir.

25 Mán
  • Íslensk kjötsúpa, ávextir.

VIðburðir

There are no upcoming events.