Fréttasafn

Hinsegin vika Árborgar

20. janúar 2022

Í tilefni af Hinsegin viku í Árborg hafa nemendur á yngsta stigi unnið með regnbogaþema í myndmenntasmiðjum s.s. úrklippimyndir, málverk og regnbogahjörtu eins og meðflygjandi myndir sína.

Lesa meira >>

Stærðfræðiverkefni nemenda í 10. bekk

19. janúar 2022

Fyrir jól vann 10. bekkur skemmtilegt hópverkefni í stærðfræði. Nemendur bjuggu til skúlptúra úr þrívíðum formum. Eins og meðfylgjandi myndir sýna urðu til bæði fjölbreyttir og flottir skúlptúrar, ýmsar þekktar …

Stærðfræðiverkefni nemenda í 10. bekk Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Skákkennsla grunnskólakrakka

17. janúar 2022

Laugardaginn 29. jan. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Oddgeir Ágúst Ottesen og Ingimundur …

Skákkennsla grunnskólakrakka Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Hinseginvika Árborgar

14. janúar 2022

Vikuna 17. – 23. janúar 2022 ætlar Forvarnateymi Árborgar í samvinnu við sveitarfélagið að halda sína fyrstu Hinseginviku frá upphafi. Hátíðin er haldin til að auka fræðslu, skapa umræður og …

Hinseginvika Árborgar Lesa Meira>>

Lesa meira >>
Fréttasafn

Hinsegin vika Árborgar

20. janúar 2022

Í tilefni af Hinsegin viku í Árborg hafa nemendur á yngsta stigi unnið með regnbogaþema í myndmenntasmiðjum s.s. úrklippimyndir, málverk og regnbogahjörtu eins og meðflygjandi myndir sína.

Lesa Meira>>

Stærðfræðiverkefni nemenda í 10. bekk

19. janúar 2022

Fyrir jól vann 10. bekkur skemmtilegt hópverkefni í stærðfræði. Nemendur bjuggu til skúlptúra úr þrívíðum formum. Eins og meðfylgjandi myndir sýna urðu til bæði fjölbreyttir og flottir skúlptúrar, ýmsar þekktar …

Stærðfræðiverkefni nemenda í 10. bekk Lesa Meira>>

Lesa Meira>>

Matseðill vikunnar

27 Fim
  • Steiktur fiskur, kokteilsósa, salatbar, ávextir.

28 Fös
  • Blómkálssúpa, súpubrauð, salatbar, ávextir.

31 Mán
  • Kjúklingur, sósa, kartöflur, salatbar, ávextir.

Viðburðir

There are no upcoming events.