Fréttasafn

Ólympíuhlaupið

13. október 2021

Ólympíuhlaupið í Sunnulækjarskóla Miðvikudaginn 15. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla Ólympíuhlaupið (áður Norræna Skólahlaupið). Hringurinn sem var farinn er 2,5 km og gátu nemendur valið um 1-4 hringi. Nemendur réðu sinni …

Ólympíuhlaupið Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Skáknámskeið í Fischersetri

12. október 2021

Sunnudaginn 17. október nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.  Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Helgi Ólafsson, stórmeistari …

Skáknámskeið í Fischersetri Lesa Meira>>

Lesa meira >>

4. bekkur í heimsókn á Listasafn Árnesinga

7. október 2021

Nemendur í 4. bekk fóru í heimsókn á Listasafn Árnesinga í dag og skoðuðu sýninguna ,,Hafið kemst vel af án okkar“. Sýningin er samvinnuverkefni sem vísar til hafsvæðanna á milli …

4. bekkur í heimsókn á Listasafn Árnesinga Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Sjónlist og útinám

13. september 2021

Nemendur í 5. bekk fóru í gönguferð á föstudaginn í „Sjónlistum og útinámi” í leit að list í nærumhverfinu. Nemendur fundu heilmikið af myndlistarverkum eins og myndirnar gefa til kynna. …

Sjónlist og útinám Lesa Meira>>

Lesa meira >>
Fréttasafn

Ólympíuhlaupið

13. október 2021

Ólympíuhlaupið í Sunnulækjarskóla Miðvikudaginn 15. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla Ólympíuhlaupið (áður Norræna Skólahlaupið). Hringurinn sem var farinn er 2,5 km og gátu nemendur valið um 1-4 hringi. Nemendur réðu sinni …

Ólympíuhlaupið Lesa Meira>>

Lesa Meira>>

Skáknámskeið í Fischersetri

12. október 2021

Sunnudaginn 17. október nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.  Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Helgi Ólafsson, stórmeistari …

Skáknámskeið í Fischersetri Lesa Meira>>

Lesa Meira>>

Matseðill vikunnar

18 Mán
  • Grófhakkaðar kjötbollur, brún sósa, salatbar, ávextir.

19 Þri
  • Gufusoðin ýsa, smjör, tómatsósa, salatbar, ávextir.

20 Mið
  • Folaldagúllas, kartöflumús, salatbar, ávextir.

21 Fim
  • Fiskibollur, smjör, kartöflur, salatbar, ávextir.

22 Fös
  • Skyr, pizzasnúðar, salatbar, ávextir.

Viðburðir

There are no upcoming events.