Skólanámsskrá

Skólanámskrá / Kennsluáætlanir

Kennsluáætlanir eru sýnilegar nemendum og foreldrum í Mentor og einnig hér á vef skólans. Kennsluáætlanir segja til um hvernig kennslu er háttað á skólaárinu. Hvaða hæfniviðmið liggja til grundvallar og með hvaða hætti þau eru metin. Kennsluáætlun getur verið breytileg frá ári til árs en tekur ávallt mið af þeim hæfniviðmiðum sem tilgreind eru í aðalnámskrá.

Námslotur eru gerðar fyrir hvert fag og hvern árgang sem nær yfir allan veturinn og gefa þær heildarsýn yfir viðfangsefni námsgreinar, hæfniviðmið, verkefni og námsmat.

Umsjónarkennarar hvers árgangs tóku saman kynningu á starfi vetrarins fyrir hvern árgang. Þar má meðal annars finna upplýsingar um teymi árgangs, uppeldisstefnu skólans, daglegt starf og fleira gagnlegt.

Hér eru birtar námsáætlanir fyrir alla árganga og fög í Sunnulækjarskóla ásamt kynningum á starfi vetrarins.