Mentor

Mentor er það kerfi sem við í Sunnulækjarskóla nýtum til að halda utan um nám og námsframvindu nemenda.ýmist er hægt að skrá sig inn á Mentor í gegnum vefinn mentor.is eða nota appið.
Hér að neðan eru gagnlegar upplýsingar til foreldra og nemenda um Mentor.

Myndbönd og handbækur