Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Skólasetning í Sunnulækjarskóla

12. ágúst 2024
Lesa Meira >>

Bíódagar

29. maí 2024

Síðustu daga hafa nemendur í 9. og 10. bekk unnið að verkefni í Kviku sem heitir Bíódagar. Verkefnið snýst um að gera stuttmynd og er mikil vinna sem nemendur leggja á sig í handritagerð, finna búninga, taka upp, klippa og […]

Lesa Meira >>

Skólaslit Sunnulækjarskóla 2024

27. maí 2024
Lesa Meira >>

Bíódagar Sunnulækjarskóla 2024

21. maí 2024

    Síðastliðna viku voru bíódagar í 9 og 10 bekk. Nemendur eru búnir að vinna hörðum höndum í að búa til stuttmyndir sem verða sýndar í Bíóhúsinu 24 maí. Þetta er í 7. sinn sem bíódagar eru haldnir í […]

Lesa Meira >>

Samstarfsverkefnið FSunnó

18. apríl 2024

Í vetur hafa nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands og Sunnulækjarskóla unnið samstarfsverkefni sem kallast FSunnó. Hekla Þöll Stefánsdóttir kennari við Fsu hefur leitt verkefnið í samstarfi við kennara 10. bekkjar  í Sunnulækjarskóla. Á heimasíðu Fsu er fjallað nánar um verkefnið sem […]

Lesa Meira >>

Skólahreysti

18. apríl 2024

Í dag keppir Sunnulækjarskóli í skólahreysti  og við hvetjum alla til að fylgjast með í beinni útsendingu á RUV sem er í þann mund að hefjast. Keppnislið skólans skipa þau Sara Mist, Valdimar, Sesselja Þyrí, Mattías Jökull, Jakob og Vigdís. […]

Lesa Meira >>

Þemadagar

12. apríl 2024

Dagana 10. til 12. apríl voru skemmtilegir þemadagar haldnir í Sunnulækjarskóla. Þemað að þessu sinni voru heimsálfunar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fléttuð inn í þá vinnu. Vinarbekkir unnu saman á þemadögum. Skemmtilegir, skapandi og fræðandi dagar í skólanum okkar.

Lesa Meira >>

Stærðfræðiþrautakeppni í 8. og 9. bekk á alþjóðlega stærðfræðideginum 14. mars sl.

20. mars 2024

Fimmtudaginn 14.mars var alþjóðlegi stærðfræðidagurinn og kemur það til vegna þess að hann tengist tölunni Pí sem er 3.14. Í tilefni dagsins tóku nemendur í 8. og 9. bekk þátt í stærðfræðiþrautakeppni þar sem reyndi á allskyns hæfni á sviði […]

Lesa Meira >>

Samfélagslögreglan og farsælt samfélag – Súpufundur 19. mars nk. í Stekkjarskóla

15. mars 2024

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við Lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. Þema fundarins er velferð og farsæld í nútímasamfélagi. Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að hafa velferð og farsæld barna […]

Lesa Meira >>

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú.

28. febrúar 2024

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú. Bókin Vertu þú! segir litríkar sögur af fjölbreytileikanum og hvetur til fordómaleysis og víðsýni. Höfundar bókarinnar eru Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir.  

Lesa Meira >>

Hinsegin vika í Árborg

26. febrúar 2024

Vikuna 26. febrúar – 1. mars fer fram hinsegin vika í Árborg. Þema vikunnar er fræðsla og sýnileiki. Það verður ýmislegt á döfinni þessa vikuna þar sem stofnanir og fyrirtæki sveitarfélagsins eru hvött til að taka þátt með ýmsum hætti. […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestarkeppnin

16. febrúar 2024

Fimmtudaginn 15.febrúar var haldin bekkjarkeppni í Stóru upplestrarkeppninni í Sunnulækjarskóla.  Tólf nemendur komust áfram í undanúrslit sem verður 27.febrúar þar sem valdir verða fjórir fulltrúar frá Sunnulækjarskóla til að keppa í lokakeppninni sem verður haldin 12.mars í Vallaskóla. Sigurvegarar úr bekkjarkeppnunum […]

Lesa Meira >>