Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Norden for alle í Sunnulækjarskóla

17. janúar 2023

Norden for Alle er gagnvirkt kennsluferli sem fer fram á netinu, og leggur áherslu á Norðurlöndin og nágrannatungumálin. Með Norden for Alle þróum við heim, þar sem nemendur frá öllum Norðurlöndunum hafa samskipti við hvert annað á dönsku, norsku, færeysku …

Norden for alle í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Litríkur miðvikudagur

16. janúar 2023
Lesa Meira >>

Jólakveðja

20. desember 2022

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Hlökkum til að taka á móti nýju ári með nýjum tækifærum. Nemendur mæta aftur til skóla þriðjudaginn 3. janúar samkv. stundatöflu. Meðfylgjandi er lítil …

Jólakveðja Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Litlu jólin samkvæmt dagskrá

20. desember 2022

Skólinn er opinn og litlu jólin verða samkvæmt dagskrá 20. desember. Skilaboð frá GT bílum varðandi skólaakstur: Lokað er á Votmúlavegi og í Tjarnabyggð. Greiðfært er á stofnbrautum innanbæjar. Leiðbeiningar til forsjáraðila þegar óveður raskar skólastarfi  Nú er gul veðurviðvörun …

Litlu jólin samkvæmt dagskrá Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skólaakstur fellur niður í dag, 19. desember

19. desember 2022

Skólaakstur á vegum GT fellur niður í dag en skólastarf verður með hefðbundnu sniði og sund samkvæmt stundatöflu. Aðalinngangar skólans eru opnir og aðgengilegir en snjóþungt er við suðurenda skólans (þann sem snýr út að leiksvæðinu).

Lesa Meira >>

Litlu jólin

14. desember 2022
Lesa Meira >>

Kertasund

12. desember 2022

Kertasund hófst í dag og verður út alla vikuna í skólasundi. Þetta er skemmtileg hefð í jólatíðinni þar sem huggulegheit er í fyrirrúmi.

Lesa Meira >>

Stjórnmálaverkefni í Kviku

18. nóvember 2022

Síðustu vikur hefur 10. bekkur unnið hörðum höndum að stjórnmálaverkefni í Kviku þar sem þau hafa stofnað stjórnmálaflokka og útbúið stefnuskrár. Í dag voru flokkarnir með kynningar og í kjölfarið voru kosningar þar sem nemendur ásamt öllu starfsfólki skólans gátu …

Stjórnmálaverkefni í Kviku Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Barátta gegn einelti

4. nóvember 2022

Næsta vika verður tileinkuð baráttu gegn einelti. Við munum vinna með góð samskipti og verðum með vinaheimsóknir á milli bekkja. Þriðjudaginn 8. nóvember ætlum við að hafa símalausan dag í öllum skólanum og mælumst til þess að nemendur skilji símana …

Barátta gegn einelti Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skólablak

5. október 2022

Sunnulækjarskóli tók þátt í skólablakmóti sem að Blaksamband Íslands stóð fyrir í samstarfi við UMFÍ, ÍSÍ og Evrópska Blaksambandið. Markmiðið með verkefninu var að kynna blakíþróttina fyrir krökkum og kennurum og auka sýnileika hennar á landsvísu. Það voru nemendur í 6. bekk …

Skólablak Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Kennaraþing Suðurlands 30. september

28. september 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn. Þing Kennarafélags Suðurlands fer fram á Flúðum á morgun fimmtudaginn 29. september frá kl. 14:00 og allan föstudaginn. Af þeim sökum lýkur skólastarfi kl. 13:00 á morgun og engin kennsla fer fram á föstudaginn. Nánari upplýsingar …

Kennaraþing Suðurlands 30. september Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk

27. september 2022

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla​ verður haldið Þriðjudaginn 27. september  kl: 17:00-18:30 Setning – áherslur skólans  – unglingadeildin ​ Hermann Örn Kristjánsson, skólastjóri​ Þjónusta fjölskyldusviðs – kynning á helstu áherslum er snúaað sviðinu; skóla– og félagsþjónusta. Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og ​ vinnulag kynnt.  ​ Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson,deildarstjóri frístundaþjónustu​ ​Unglingsárin – Félagsleg þátttaka unglinga í Árborg. Guðmunda Bergsdóttir, frístundaleiðbeinandi​ ​Umsjónarkennarar árgangsins fara yfir ýmis gagnleg mál og foreldrasamstarfið   ​

Lesa Meira >>