Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Syndum saman
Í nóvember stóð Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, í samstarfi við Sundsamband Íslands, fyrir Landsátaki í sundi. Vikan 20.-24.nóvember var tileinkuð grunnskólum landsins þar sem íþróttakennarar voru hvattir til að skrá skólann til þátttöku og hvetja börnin til að synda, (táknrænt …
Lesa Meira >>Umferðaröryggi og endurskinsmerki
Nú þegar dimmasti tími ársins gengur í garð með hálku og ísingu á bílrúðum er mikilvægt að leiða hugann að öryggi barnanna í umferðinni. Því viljum við biðja alla foreldra og forráðamen að gefa sér stutta stund til að fara yfir …
Umferðaröryggi og endurskinsmerki Lesa Meira>>
Lesa Meira >>Starfsdagur og foreldraviðtöl
Það er starfsdagur í skólanum mánudaginn 30. október næstkomandi og þriðjudaginn 31. október eru foreldraviðtöl sjá skóladagatal Á starfsdegi koma nemendur ekki í skólann og á foreldraviðtalsdegi koma nemendur aðeins í skólann til að fara í viðtal með forráðamönnum sínum …
Starfsdagur og foreldraviðtöl Lesa Meira>>
Lesa Meira >>Kvennaverkfall 24. október – skólastarf fellur niður
Kæru foreldrar og forráðamenn. Vegna kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október næstkomandi munum við ekki geta haldið úti skólastarfi samkvæmt skóladagatali. Allt skólastarf fellur niður. https://www.ki.is/um-ki/utgafa/frettir-og-pistlar/frettir/2023/bodad-til-kvennaverkfalls-24-oktober/ kveðja Starfsfólk Sunnulækjarskóla
Lesa Meira >>Aðalfundur foreldrafélagsins
Kæru foreldrar og forráðamenn Boðaður er aðalfundur foreldrafélags Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17:30 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Markmið félagsins eru að: – styðja skólastarfið og efla tengsl heimilis og skóla – að efla samstarf og samstöðu foreldra innbyrðis – koma …
Aðalfundur foreldrafélagsins Lesa Meira>>
Lesa Meira >>Ólympíuhlaupið
Miðvikudaginn næsta verður hlaupið Ólympíuhlaup í 1. – 10. bekk Tímasetningar: 1.-2. bekkur – kl. 8:30 3.-6. bekkur – kl. 10:00 7.-10. bekkur – kl. 11:45 Dagurinn er merktur uppbrotsdagur í skóladagatali og því má gera ráð fyrir óhefðbundnu skólastarfi …
Lesa Meira >>Skólasetning
Skólasetning fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2023 í Fjallasal. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 6. bekk, f. 2016 – 2012 Kl. 10:00 Nemendur í 7. – 10. bekk, f. 2011 …
Lesa Meira >>