Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Hinsegin vika Árborgar

20. janúar 2022

Í tilefni af Hinsegin viku í Árborg hafa nemendur á yngsta stigi unnið með regnbogaþema í myndmenntasmiðjum s.s. úrklippimyndir, málverk og regnbogahjörtu eins og meðflygjandi myndir sína.

Lesa Meira >>

Stærðfræðiverkefni nemenda í 10. bekk

19. janúar 2022

Fyrir jól vann 10. bekkur skemmtilegt hópverkefni í stærðfræði. Nemendur bjuggu til skúlptúra úr þrívíðum formum. Eins og meðfylgjandi myndir sýna urðu til bæði fjölbreyttir og flottir skúlptúrar, ýmsar þekktar byggingar og annað sem nemendum datt í hug.

Lesa Meira >>

Skákkennsla grunnskólakrakka

17. janúar 2022

Laugardaginn 29. jan. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Oddgeir Ágúst Ottesen og Ingimundur Sigurmundsson hjá Skákfélagi Selfoss og nágrennis sjá um kennsluna. Þetta …

Skákkennsla grunnskólakrakka Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Hinseginvika Árborgar

14. janúar 2022

Vikuna 17. – 23. janúar 2022 ætlar Forvarnateymi Árborgar í samvinnu við sveitarfélagið að halda sína fyrstu Hinseginviku frá upphafi. Hátíðin er haldin til að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á …

Hinseginvika Árborgar Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Jólakveðja

17. desember 2021

Starfsfólk Sunnulækjarskóla óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og óskar þeim farsældar á komandi ári. Við þökkum þann hlýhug sem skólanum hefur verið sýndur á undanförnum árum. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. desember en opnar …

Jólakveðja Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Litlu jólin

14. desember 2021

Senn líður að jólum og nú eru aðeins nokkrir dagar til Litlu jóla. Nemendur hafa skreytt svæðin sín og sameiginlegu rýmin svo það er mjög jólalegt um að litast í skólanum. Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða enn og aftur með …

Litlu jólin Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

6. desember 2021

Þennan veturinn mun Stóra upplestrarkeppnin í 7. árgangi vera haldin með breyttu sniði. Síðustu árin hefur Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn rekið verkefnið en nú er komið að sveitarfélaginu Árborg og grunnskólunum að sjá um skipulag keppninnar. Rithöfundur …

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Rithöfundur í heimsókn

6. desember 2021

Gunnar Helgason rithöfundur heimsótti nemendur Sunnulækjarskóla og las upp úr tveimur bókum, Drottningin sem kunni allt nema….. og Bannað að eyðileggja. Hann talaði einnig almennt um lestur og reyndi að kveikja áhuga nemenda eins og honum einum er lagið. Börnin …

Rithöfundur í heimsókn Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skreytingadagur í Sunnulækjarskóla

25. nóvember 2021

Senn líður að jólum og af því tilefni klæðum við skólann okkar í jólabúning. Á morgun föstudaginn 26. nóvember verður skreytingadagur í Sunnulækjarskóla. Þar sem skólinn býr nú við takmarkanir vegna sóttvarna getum við ekki haft hefðbundna söngstund né skipulagt …

Skreytingadagur í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Stórundarlega smásagan mín, Skugga-, ljós- og litaleikhús

16. nóvember 2021

Nemendur  5. bekkjar í myndmennt hafa tvo síðustu mánudaga fengið námskeið  sem kallast, Stórundarlega smásagan mín: Skugga-, ljós- og litaleikhús.  Það voru þær Oddný Eir og Áslaug Davíðsdóttir sem sáu um að kynna fyrir nemendum hvernig hægt er að vinna með …

Stórundarlega smásagan mín, Skugga-, ljós- og litaleikhús Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Víkingar nema Sunnulækjarskóla

15. nóvember 2021

Í vikuni 8. – 12. nóvember var 2. bekkur var með þemaviku og var unnið með landnám og víkinga. Nemendur fengu kennslu á rúnum, vopnum, torfbæjum og skipum og bjuggu til sinn eigin landnámsmann. Skemmtilegri viku lauk síðan með heimsókn  …

Víkingar nema Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Sigurvegari Sunnulækjarskóla í friðarveggspjaldakeppni Lions

12. nóvember 2021

Jón Trausti Helgason, nemandi í 6.bekk, er sigurvegari Sunnulækjarskóla í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppni Lions þetta árið. Þema keppninnar í ár er Við erum öll tengd, en á tímum heimsfaraldurs fögnum við öllu sem tengir okkur saman. Verk Jóns Trausta var valið …

Sigurvegari Sunnulækjarskóla í friðarveggspjaldakeppni Lions Lesa Meira>>

Lesa Meira >>