Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Verum klár – Stay smart
Kæru foreldrar/forsjáraðilar, Sumarið er framundan og við viljum vekja athygli ykkar á mikilvægi þess að vera meðvituð um hlutverk okkar allra í forvarnarstarfi – líka yfir sumartímann. Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í átakinu „Verum klár“ og fylgir hér með skjal […]
Lesa Meira >>Símkerfið liggur niðri 23. apríl
Því miður liggur símkerfi skólans niðri eins og er. Við biðjum þá sem þurfa að ná sambandi við skólann að senda póst á sunnulaekjarskoli@sunnulaekjarskoli.is eða á umsjónarkennara í árgangi nemenda
Lesa Meira >>Foreldrafélag Sunnulækjarskóla kom færandi hendi.
Á dögunum kom foreldrafélag Sunnulækjarskóla færandi hendi til okkar hér í skólanum. Fulltrúar í stjórn félagsins þau Hákon Garðar Þorvaldsson og Dagný Hróbjartsdóttir færðu nemendum skólans að gjöf borðtennisspaða og kúlur, en áður hafði félagið gefið skólanum borðtennisborð. Þessu til […]
Lesa Meira >>Rauð viðvörun er í gildi vegna veðurs fimmtudaginn 6. febrúar frá 8:00-13:00
Eftirfarandi gildir um grunnskóla Sveitarfélags Árborgar: Röskun verður á leik- og grunnskólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar. Hefðbundið skólahald fellur niður. Starfsemi í leik- og grunnskólum verður mikið skert, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það […]
Lesa Meira >>