5. bekkur les á Hulduheimum

Í dag fór 5. bekkur Sunnulækjarskóla í heimsókn til leikskólabarna á Hulduheimum og las fyrir þau upphátt úr barnabókum.  Nemendurnir skiptu sér á deildir og lásu fyrir misstóra hópa sem greinilega höfðu mjög gaman af.  Börnin sátu stillt og prúð og hlýddu á „stóru krakkana“.  5. bekkingar stóðu sig með prýði og voru sæl með daginn.

034 036 038