Foreldrafélagið gefur endurskinsvesti

Fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla komu færandi hendi í skólann okkar í vikunni.  Erindið var að færa öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti.  Lögreglan var með í för og aðstoðaði við afhendinguna.  Allir voru glaðir með gjöfina og kunnum við foreldrafélagi skólans bestu þakkir fyrir og hvetjum foreldra 1. árs nema til að tryggja að vestin verið notuð sem allra mest.

Lögreglan afhendir börnunum Heimsókn frá foreldrafélaginu