Hár og förðun

Það er ýmislegt brallað í hár og förðun. Í síðasta tíma gerðu stelpurnar nokkrar tegundir af andlitsmöskum.  Endilega prófið heima.

Súkkulaðimaski

3 msk kakó

2 msk hrein jógúrt

2 msk hunang

1 msk hafrar