birgir

Skólastarf í Sunnulækjarskóla á nýju ári

Þann 21. desember s.l. gaf heilbrigðisráðherra út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Gildistími þeirrar reglugerðar er frá og með 1. janúar 2021 og til og með 28. febrúar 2021. Í 4. grein þeirrar reglugerðar er fjallað um takmarkanir á starfi grunnskóla. Greinin gerir ráð fyrir talsverðum tilslökunum frá því sem verið hefur …

Skólastarf í Sunnulækjarskóla á nýju ári Read More »

Jólafrí í Sunnulækjarskóla

Í dag héldum við litlu-jólin í Sunnulækjarskóla með stofujólum í öllum námshópum frá 1. – 10. bekk. Jólaandinn var ósvikinn og nutu allir stundarinnar jafnt nemendur sem starfsmenn. Okkur hafði verið sagt að Grýla væri búin að leggja blátt bann við því að jólasveinarnir mættu koma í skólann þetta árið en engu að síður guðuðu …

Jólafrí í Sunnulækjarskóla Read More »

Skólaakstur á litlu jól

Föstudaginn 18. desember verður skólaakstur með efirfarandi hætti: Nemendur í 1. – 4. bekk og Setri Bíll á fyrsta bæ kl. 8:00, stofujól 8:30 – 9:30, heimferð frá skóla 9:45 Nemendur í 5. – 7. bekk Bíll á fyrsta bæ kl. 9:15, stofujól 9:45 – 10:45, heimferð frá skóla 11:00 Nemendur í 8. – 10. …

Skólaakstur á litlu jól Read More »

Stofujól og jólafrí

Kæru foreldrar og forráðamenn   Senn líður að jólum og nú eru aðeins nokkrir dagar til Litlu jóla. Þrátt fyrir ýmsar hömlur er orðið mjög jólalegt hér í Sunnulækjarskóla. Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða með nokkuð öðru sniði í ár og takmarkast við stofujól þar sem nemendur hvers umsjónarhóps munu eiga notalega jólastund með kennaranum …

Stofujól og jólafrí Read More »

Foreldradagar 2. og 3. nóvember

Mánudaginn 2. nóvember og þriðjudaginn 3. nóvember verða starfsdagur og foreldradagur í Sunnulækjarskóla samkvæmt skóladagatali. Þá fellur öll kennsla niður en umsjónarkennarar verða með fastan viðtalstíma fyrir foreldra og nemendur. Í ljósi aðstæðna er ekki ráðlegt að fá stóran hóp foreldra/forráðamanna inn í skólann og því verða viðtölin með breyttu sniði í ár. Viðtölin fara …

Foreldradagar 2. og 3. nóvember Read More »

Haustfrí

Fimmtudaginn 15. október og föstudaginn 16. október er haustfrí í Sunnulækjarskóla og skrifstofa skólans lokuð.

Aðkoma í sýnatöku

Aðkoma að sýnatökunni verður frá Tryggvagötu, til austurs Norðurhóla og inn á bílastæðið við Sunnulækjarskóla. Þegar sýnatöku er lokið er farið út á Norðurhóla með hægri beygju til austurs og inn á Erlurima. Einstefna verður um Norðurhóla til austurs.   Með þessu næst hringakstur inn og út af bílastæðinu og ætti ekki að verða mikil umferðarteppa. …

Aðkoma í sýnatöku Read More »

Vegna Covid sýnatöku á morgun fimmtudag 8. október

Sýnataka vegna Covid-19 mun fara fram í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 8. október. Vegna mikils fjölda er tilteknum árgöngum nemenda boðið að koma á tilteknum tímum. Gengið verður inn um aðalinngang íþróttahússins og þaðan rakleitt inn í íþróttasal. Þar þarf að sýna strikamerki. Að lokinni sýnatöku verður gengið út um aðrar dyr á íþróttasal og um …

Vegna Covid sýnatöku á morgun fimmtudag 8. október Read More »

Skólaslit og útskrift

Skólaslit verða föstudaginn 5. júní. Athöfnin verður í þrennu lagi. Kl. 09:00 skólaslit 1. – 5. bekkur Kl. 11:00 skólaslit 6. – 9. bekkur Kl. 15:00 útskrift 10. bekkur Vegna takmarkana á samkomuhaldi munu skólaslit kl. 9:00 og kl. 11:00 verða án foreldra en dagskrá verður þó með svipuðu sniði og venja er til. Gera …

Skólaslit og útskrift Read More »