Haustfrí 17. og 20. okt

Föstudagurinn 17. október og mánudagurinn 20. október eru haustfrídagar í Sunnulækjarskóla.  Þessa daga er Sunnulækjarskóli ásamt Setri og lengdu viðverunni Hólum, lokaður.

Við hefjum aftur störf samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 21. október 2014.