Heimsókn í SET röraverksmiðjuBy birgir / 29. október 2015 Stelpurnar í 6. bekk í útinám og leikni heimsóttu SET röraverksmiðju. Elías Örn Einarsson tók á móti hópnum og fór yfir sögu, starfsemi og framleiðslu hjá fyrirtækinu. Við þökkum kærlega fyrir góðar móttökur.