Kennaraþing Suðurlands 30. september

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Þing Kennarafélags Suðurlands fer fram á Flúðum á morgun fimmtudaginn 29. september frá kl. 14:00 og allan föstudaginn. Af þeim sökum lýkur skólastarfi kl. 13:00 á morgun og engin kennsla fer fram á föstudaginn.

Nánari upplýsingar veita stjórnendur.

https://sunnulaek.is/skolinn/skoladagatal/