Norræna skólahlaupið föstudaginn 10.september 2010

Föstudaginn 10. september, ætlar skólinn að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Hlaupið verður á skólatíma og nokkrar vegalengdir í boði sem hæfa aldri og getu. Mikilvægt er að nemendur komi á góðum skóm og búnir til útiveru.


Skóladagurinn hjá 1.- 4.bekk verður að öðru leiti samkvæmt stundaskrá.


Skóladeginum hjá 5.- 10.bekk lýkur hins vegar á hádegi þennan dag.