Sjálfsmatsskýrsla

Sjálfsmatsskýrsla Sunnulækjaskóla vegna skólaárisns 2011 – 2012 er kominn á vefinn.

Í sjálfsmatsskýrslu Sunnulækjarskóla er leitað svara við fimm spurningum:

  Hefur skólinn skýra sýn og styrka stjórn?
  Eru kennsluaðferðir og mat líkleg til að mæta ólíkum einstaklingum og bæta stöðugt árangur?
  Líður nemendum vel í skólanum?
  Ríkir góður starfsandi innan skólans að mati starfsmanna?
  Fá foreldrar stöðugar upplýsingar um stöðu nemenda og skólastarfið almennt og finna þeir sig velkomna í skólann?

Skýrsluna má nálgast hér og einnig undir valkostinum Sjálfsmat sem finna má á valmyndinni Skólinn hér á vefnum.  Þar er einnig hægt að nálgast skýrslur fyrri ára.