Sjónlistir í veðurblíðu

Nemendur í 4. bekk notuðu góða veðrið í dag í sjónlistasmiðju til myndsköpunar. Börnin höfðu gaman af og nutu sín í blíðunni.

.