Sameiginleg verkefni nemenda í smiðjum
Í þeim takmörkunum sem skólunum var sett í þriðju bylgju covid var ekki leyft að blanda árgöngum innan skólanna. Það þýddi að hefðbundið starf í smiðjum (list-og verkgreinar) varð að breytast. Þess í stað þurftu smiðjukennarar að vera lausnamiðaðir og vinna saman að breyttu fyrirkomulagi. Brugðið var á það ráð að kenna bekkjunum smiðjur inni á …