Guðríður Einarsdóttir

Sameiginleg verkefni nemenda í smiðjum

Í þeim takmörkunum sem skólunum var sett í þriðju bylgju covid var ekki leyft að blanda árgöngum innan skólanna. Það þýddi að hefðbundið starf í smiðjum (list-og verkgreinar) varð að breytast. Þess í stað þurftu smiðjukennarar að vera lausnamiðaðir og vinna saman að breyttu fyrirkomulagi. Brugðið var á það ráð að kenna bekkjunum smiðjur inni á …

Sameiginleg verkefni nemenda í smiðjum Read More »

Fréttablað – nóvember

Út er komið skólablað frá krökkunum í Kviku með jólaívafi: 10. bekkur í Kviku vann fyrir samkomutakmarkanir þetta skólablað í fjölmiðlasmiðju. Áherslan var á jólin og aðventuna. Í meðfylgjandi skjali má lesa brakandi fréttir frá þeim. Fréttablað

Haustfrí

Við minnum á að fimmtudagur og föstudagur í þessari viku, 15. og 16. október, eru haustfrísdagar í Sunnulækjarskóla. Því mæta nemendur ekki í skólann þessa daga. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrám mánudaginn 19. október.