Skólamáltíðir – gjaldskrárbreyting

Gjaldskrá fyrir skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar hefur tekið breytingum frá og með 1. janúar 2013.

Verðskráin lítur þá svona út:

Gjald fyrir hádegismáltíð 319 kr.

Gjald fyrir ávexti 75 kr.

Gjald fyrir mjólkurskammt 33 kr.