Skólasetning

Sunnulækjarskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst.

  • Nemendur sem fæddir eru 2002 til 2006 og fara í 1. til 5. bekk mæta kl 9:00
  • Nemendur sem fæddir eru 1997 til 2001 og fara í 6. til 10. bekk mæta kl 11:00

Að loknu stuttu ávarpi skólastjóra munu nemendur hitta kennara sína og fá upplýsingar og gögn.

Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum á skólasetninguna sem mun taka um klukkustund.