Skólaslit og útskrift 2013

Skólaslit

Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní.  Athöfnin verður í tvennu lagi:

1. – 4. bekkur mætir kl. 9:00

5. – 9. bekkur mætir kl. 10:00

7. bekkur verður á heimleið úr skólaferðalagi þennan dag og missir því af formlegum skólaslitum. Kennarar þeirra hafa þegar afhent þeim einkunnir og umsagnir 

Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum á skólaslitin.

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkinga verður kl. 17:00, fimmtudaginn, 6. júní í íþróttasal skólans. 

Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum á útskriftina.