Skólinn fékk gefins gasgrill

Starfsfólk verslunarinnar N1 á Selfossi gaf skólanum glæsilegt gasgrill.
Við erum mjög þakklát og glöð fyrir þessa höfðinglegu gjöf.Grillið á eftir að koma að góðum notum hér í skólanum.