Kæru foreldrar og forráðamenn.
Á morgun, fimmtudaginn 1. febrúar er starfsdagur og undirbúningur kennara í skólanum. Nemendur mæta því ekki í skólann á morgun.
Á föstudaginn 2. febrúar eru foreldraviðtöl hjá okkur og þá mæta nemendur með foreldrum í skólann.
Hefðbundið skólastarf hefst svo að nýju mánudaginn 5. febrúar
Kveðja, Starfsfólk Sunnulækjarskóla