Starfsdagur og foreldraviðtöl

Mánudagurinn 12. febrúar er starfsdagur til undirbúnings foreldraviðtala og þá mæta nemendur ekki í skólann.

Þriðjudaginn 13. febrúar verða foreldraviðtöl í Sunnulækjarskóla.

Foreldrar þurfa að bóka viðtalstíma á Mentor.

Leiðbeiningar um hvernig það er gert má sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM

Frístundaheimilið Hólar verður opið allan daginn þessa daga fyrir þá sem þar eru skráðir en skrá þarf nemendur sérstakleg í vistun þessa daga.