Mjög fjölbreyttur trjágróður er á skólalóð Sunnulækjarskóla. Þar á meðal eru rifsberjarunnar sem voru þakkin rifsberjum þegar skólastarf hófst.
Nemendur í 8. bekk í heimilisfræði ákváðu að nýta það og tíndu berin af rifsberjarunnunum og gerðu sér svo ljúfengt rifsberjahlaup. Hér má sjá nokkrar myndir af sultugerðinni.