Sunnulækjarskóli í fyrsta sæti í Lífshlaupinu


Sunnulækjarskóli varð í fyrsta sæti í flokki skóla með 400 nemendur og fleiri í Lífshlaupinu.

Nemendur skólans hreyfðu sig að meðaltali í 481 mínútu og er það talsvert betri árangur en þeirra sem næstir koma.

Um leið og við óskum nemendum til hamingju með sigurinn þökkum við foreldrafélaginu fyrir styrka stjórn á þátttöku skólans í Lífshlaupinu.

Sjá nánar á lifshlaupid.is