Sunnulækjarskóli í jólaskapi

 

Nemendur og starfsmenn skólans eru búnir að klæða hann í jólabúning og hefð er fyrir því að hafa jólasöngstundir í Fjallasal í desember. Myndirnar hér eru frá fyrstu söngstundinni okkar á skreytingardaginn sem var 29. nóvember.  Það var einnig rauður dagur hjá okkur og margir skörtuðu þessum fínu jólasveinahúfum.

DSC00272 DSC00313 DSC00354 DSC00370