Tenglafundur foreldrafélagsins

Árlegur fundur foreldrafélags Sunnulækjarskóla með tenglum var haldinn þriðjudaginn 20. september s.l.. Fundurinn var mjög vel sóttur og fram komu margar góðar hugmyndir og ábendingar. 

Fundurinn gefur góðar vonir um frábært foreldrastarf í vetur hjá Sunnulækjarskóla.

Frekari upplýsingar um starf foreldrafélagsins og hvað er á döfinni má lesa á upplýsingavef foreldrafélagsins.