Umhverfismennt hjá 2. bekk Þessi flotti hópur úr 2. bekk fór út með kennaranum sínum í umhverfismennt og tíndi rusl af skólalóðinni. Eins og sést á myndinni hafa þau verið mjög dugleg og natin við verkið.