Hátið Evrópskartungu.

Uppskeruhátíð Evrópska tungumáladagsins

Nemendur á unglingastigi tóku þátt í að fagna Evrópska tungumáladeginum með þátttöku í sérstakri verkefnaviku helgaðri þemanu Tungumál opna dyr. Hefðbundin dönsku- og enskukennsla var lögð til hliðar og eitt stórt hópverkefni unnið í staðinn. Fjöldi nemenda í hóp var frá einum og upp í mest fjóra, sem svo unnu saman alla vikuna að sama verkefninu.

Hóparnir völdu sér verkefni úr eftirfarandi verkefnaflokkum:

  • Séríslenskt
  • Evrópa
  • Veggspjöld
  • Tónlist
  • Velkomin til Íslands
  • Evrópsk tungumál í Sunnulækjarskóla
  • Myndbönd

Sérstök dómnefnd lagði svo mat á verkefnin og voru allir sammála um hvaða hópar hefðu skilað framúrskarandi verkefnum en oft munaði ansi litlu á 1. og 2. sæti.

Sigurvegarar:

Séríslenskt – Stefán Þór, Áslaug, Sólveig Erla

Evrópa – Vanessa María, Guðrún Lovísa, Eydís Birta – Vinnings

Veggspjöld – Sara, Sara Líf, Freyja, Elísabet Helga

Tónlist – Hlynur, Tryggvi Sigurberg

Velkomin til Íslands – Daníel Karl, Katla María, Rakel, Katrín Erla – Velkomin

Evrópsk tungumál í Sunnulækjarskóla – Elín, Karen Hekla

Myndbönd – Brynhildur Sif, Glódís Ólöf, Eydís Erna, Anna Margrét

14467026_10155121584384528_730859163_o

 

 

14536673_10155121584484528_1321199115_o

https://youtu.be/my16-m1YWrY

 

elinkaren

https://www.youtube.com/watch?v=kJF71MSKkm8

Einnig þótti ástæða til þess að veita einum hópi sérstaka viðurkenningu fyrir frumlegheit og framúrskarandi framsetningu!

Evrópskir bragðlaukar – Evelyn Þóra, Birta Sif, Helena Hekla

chocolate-chip-cookies

Við viljum þakka fyrir frábæra viku!

Dómnefndin
Kolbrún Guðmundsdóttir
Hekla Þöll Stefánsdóttir
Tinna Ósk Björnsdóttir
Hermann Örn Kristjánsson
Kristín Guðlaug Magnúsdóttir
Birgir Edwald