2. bekkur og eldgosið

Nemendur í 2. bekk vinna að gerð orðaaskja í tengslum við námsenfið Komdu og skoðaðu fjöllin.

Þá er einnig unnið að skemmtilegri stærðfræði og skapandi vinnu. Hugmyndavinna er teiknuð í rúðuhefti og í framhaldi unnið með perlur.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum setur eldgosið mark sitt á mörg verkefnanna.