Samræmd próf hjá 10., 7., og 4. bekk  vikuna 23. – 27. september.

Nemendur í 10. bekk þreyta próf í íslensku, ensku og stærðfræði dagana 23.- 25. september.  Nemendur mæta í skólann kl 8:30. Prófin hefjast stundvíslega kl 9:00 og lýkur kl 12:00.

Prófin hjá 10. bekk:

Mánudagur 23.09.          – íslenska

Þriðjudagur 24.09.          – enska

Miðvikudagur 25.09.      – stærðfræði

 

Nemendur í 7. bekk þreyta próf í íslensku og stærðfræði dagana 26.- 27. september.  Prófin hefjast stundvíslega kl 9:00 og lýkur kl 11:50. Eitt 20 mínútna hlé er á próftímanum.  Nemendur mæta kl 8:10 í skólann og fara heim að loknu prófi.

Prófin hjá 7. bekk:

Fimmtudagur 26.09.       – íslenska

Föstudagur 27.09.           – stærðfræði

 

Nemendur í 4. bekk þreyta próf í íslensku og stærðfræði dagana 26.- 27. September.  Prófin hefjast stundvíslega kl 9:00 og lýkur kl 11:30. Eitt 20 mínútna hlé er á próftímanum.  Nemendur mæta kl 8:10 í skólann og fara heim á hefðbundnum tíma samkvæmt stundaskrá.

 Prófin hjá 4. bekk:

Fimmtudagur 26.09.       – íslenska

Föstudagur 27.09.           – stærðfræði