Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk 

Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk ​
frá Fjölskyldusviði Árborgar og Sunnulækjarskóla ​

Þriðjudaginn 13. september  kl:17:00-18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla​

Dagskrá:

Sunnulækjarskóli: Skólinn, teymi, opinn skóli, uppeldi til ábyrgðar og fleiri​ gagnlegar upplýsingar sem snúa að miðstigi.
– Stjórnendateymi Sunnulækjarskóla. ​

Þjónusta fjölskyldusviðs Árborgar: Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og vinnulag.​
– Heiða Ösp Kristjánsdóttir, deildarstjóri fjölskyldusviðs kynnir vinnulag.​

Barnið og fjölskyldan: Líðan, áhrifaþættir og lausnir.
– Sigþrúður Birta Jónsdóttir og Anna Rut Tryggvadóttir frá Félagsþjónustu Árborgar.​

Námsefniskynning: Farið yfir praktískt mál í tengslum við námið, skipulag og fleira.
– Umsjónarkennarar.

Umræður og fyrirspurnir eins og tími leyfir.