Suðurlandsmót grunnskóla í sveitakeppni fór fram á Flúðum í föstudaginn 17. febrúar. Alls mættu 26 sveitir til leiks frá 10 grunnskólum á Suðurlandi. Skáksamband Íslands sá um framkvæmd mótsins með aðstoð Flúðaskóla.Mikil spenna var í mótinu enda margir góðir skákmenn undir sama þaki. Sunnulækjarkóli sendi 4 sveitir til keppni, 3 í flokki 8. -10. bekkjar og 1 í flokki 1. -7. bekkjar. Sveit a í flokki 8.-10. bekkjar endaði í 2. sæti 0,5 stigum frá 1. sæti en öll lið stóðu sig með mjög vel.