Bíódagar á unglingastigi
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 9. og 10. bekk unnið að verkefni í Kviku sem heitir Bíódagar. Verkefnið snýst um að gera stuttmynd og er mikil vinna sem nemendur leggja á sig í handritagerð, finna búninga, taka upp, klippa og vinna hljóð. Bíódagar hafa verið haldnir hátíðlega í 6 ár og með árunum hefur verkefnið …