Sólrún Sigurðardóttir

Nemendur í 1. bekk.

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis og Eimskip á dögunum. Börnin fengu einnig fræðslu um mikilvægi þess að nota hjálm. Löng hefð er fyrir því að Kiwanis og Eimskip gefi nemendum 1 .bekkjar hjálma og meðfylgjandi orðsending fylgdi gjöfinni. Afgreiðsla hlífðarhjálma hófst 1997 til 7 ára barna. Eimskip hefur verið kostnaðaraðili frá …

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma Lesa Meira>>

Grunnskólamót í skák

Suðurlandsmót grunnskóla í sveitakeppni fór fram á Flúðum í föstudaginn 17. febrúar. Alls mættu 26 sveitir til leiks frá 10 grunnskólum á Suðurlandi. Skáksamband Íslands sá um framkvæmd mótsins með aðstoð Flúðaskóla.Mikil spenna var í mótinu enda margir góðir skákmenn undir sama þaki. Sunnulækjarkóli sendi 4 sveitir til keppni, 3 í flokki 8. -10. bekkjar …

Grunnskólamót í skák Lesa Meira>>

Heimsókn frá Gunna og Felix

Félagarnir Gunnar Helgason og Felix Bergson mættu í heimsókn í morgun með listviðburðinn Ein stór fjölskylda fyrir 5.-7. bekki skólans. Gunnar hélt fyrirlestur um hvernig á að skrifa geggjaðar sögur og inn í þann fyrirlestur blandaði Felix pælingum um fjölskyldur og mismunandi fjölskylduform. Þeir svöruðu svo spurningum krakkanna. Að fyrirlestrum loknum skemmtu þeir krökkunum með söng og glensi. Viðburðurinn er hluti af verkefninu List …

Heimsókn frá Gunna og Felix Lesa Meira>>

Jólakveðja

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Hlökkum til að taka á móti nýju ári með nýjum tækifærum. Nemendur mæta aftur til skóla þriðjudaginn 3. janúar samkv. stundatöflu. Meðfylgjandi er lítil jólasaga sem skrifuð er af tveimur nemendum í 6. bekk Leitin af jólasveinunum Það er …

Jólakveðja Lesa Meira>>

Litlu jólin samkvæmt dagskrá

Skólinn er opinn og litlu jólin verða samkvæmt dagskrá 20. desember. Skilaboð frá GT bílum varðandi skólaakstur: Lokað er á Votmúlavegi og í Tjarnabyggð. Greiðfært er á stofnbrautum innanbæjar. Leiðbeiningar til forsjáraðila þegar óveður raskar skólastarfi  Nú er gul veðurviðvörun sem getur haft nokkur eða staðbundin áhrif og valdið töfum, slysum eða tjóni ef aðgát …

Litlu jólin samkvæmt dagskrá Lesa Meira>>