Frakklandskynning hjá 7. bekk

 

Umsjónarkennarar í 7. bekk fengu Estelle Marie Burgel, móðir nemenda í skólanum, til að koma og kynna Frakkland fyrir nemendum sínum, sögu þess og menningu.  Þetta er í tengslum við námið í samfélagsfræði. 

Nemendur voru mjög áhugasamir og duglegir að spyrja um viðfangsefnið.

004