Skólastarfið komið á fullt

Skólastarfið er nú hafið á fullum krafti eftir sumarfrí, börnin fara í útileikfimi fram að miðjum september.  Það voru hressir krakkar í 4. AGS sem skemmtu sér vel í leikjum í íþróttatíma í síðustu viku, svo gaman saman.