Árshátíðir í Sunnulækjarskóla

Tímasetningar á árshátíðum í 1. – 7. bekk eru eftirfarandi:

 

Árgangur Staður Árshátíð dags.
1. bekkur Íþróttahús Miðvikudag 25. mars Kl. 8:30–9:30
2. bekkur Íþróttahús Mánudag 23. mars Kl. 8:30-9:30
3. bekkur Íþróttahús Þriðjudag 24. mars Kl. 8:30-9:30
5. bekkur Fjallasal Þriðjudag 24. mars Kl. 17:30-19:00
6. bekkur Fjallasal Miðvikudag 25. mars Kl. 17:30-19:00
7. bekkur Fjallasal Mánudag 23. mars Kl. 17:30-19:00

 

Foreldrar eru velkomnir og viljum við hvetja alla sem tök hafa á að koma og fylgjast með árshátíðarskemmtun barnanna.

 

Þar sem íþróttahúsið verður mikið notað vegna æfinga og árshátíða næstu viku verður einhver íþróttakennsla utandyra. Vinsamlegast hafið í huga að nemendur komi klædd eftir veðri.

 

Árshátíð unglingastigs (8.-10.b) var 5. febrúar s.l. og tókst í alla staði mjög vel.

Litla upplestrarkeppnin fer fram hjá 4. bekk í apríl. Foreldrar fá boð á þá hátíð þegar nær dregur.

Minnum svo á páskafríið sem verður 30. mars – 6. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 7. apríl.

Með kveðju,
Stjórnendur