Lífshlaupið

Grunnskólakeppnin, landskeppni í hreyfingu hefst á morgun 5. febrúar og stendur yfir í tvær vikur.

Skráð er öll miðlungserfið eða erfið hreyfing sem stunduð er yfir daginn. Til þess að fá einn dag skráðan þarf að hreyfa sig að lágmarki í 60 mínútur, fyrir 15 ára og yngri, sem skipta má upp í nokkur skipti yfir daginn t.d. 10 – 15 mínútur í senn.

Vonandi geta sem flestir verið með. 🙂