Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Skólasetning 25. ágúst 2025
Skólasetning í Sunnulækjarskóla Mánudaginn 25. ágúst Skólasetning fer fram í sal í íþróttahúsi. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsi munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 1. − 6. bekk, f. 2019-2014. Kl. 10:00 Nemendur í 7. −10. bekk, f. […]
Lesa Meira >>Verum klár – Stay smart
Kæru foreldrar/forsjáraðilar, Sumarið er framundan og við viljum vekja athygli ykkar á mikilvægi þess að vera meðvituð um hlutverk okkar allra í forvarnarstarfi – líka yfir sumartímann. Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í átakinu „Verum klár“ og fylgir hér með skjal […]
Lesa Meira >>Símkerfið liggur niðri 23. apríl
Því miður liggur símkerfi skólans niðri eins og er. Við biðjum þá sem þurfa að ná sambandi við skólann að senda póst á sunnulaekjarskoli@sunnulaekjarskoli.is eða á umsjónarkennara í árgangi nemenda
Lesa Meira >>