Fréttasafn
Fréttir frá Sunnulækjarskóla
Sundátak Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
Í nóvember stóð Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir landsátaki í sundi. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi […]
Lesa Meira >>Ólympíuhlaupið í Sunnulækjarskóla
Fimmtudaginn 18. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla Ólympíuhlaupið. Hringurinn í Ólympíuhlaupinu er 2,5 km og gátu nemendur valið um að hlaupa 1-4 hringi(þeir sem voru á bestu tímunum gátu þó leyft sér að taka einn eða tvo auka hringi). Nemendur réðu […]
Lesa Meira >>Skólasetning 25. ágúst 2025
Skólasetning í Sunnulækjarskóla Mánudaginn 25. ágúst Skólasetning fer fram í sal í íþróttahúsi. Eftir stutta samkomu í íþróttahúsi munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 1. − 6. bekk, f. 2019-2014. Kl. 10:00 Nemendur í 7. −10. bekk, f. […]
Lesa Meira >>