Fréttasafn

Fréttir frá Sunnulækjarskóla

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

1. júní 2023

Miðvikudaginn 7. júní eru skólaslit og útskrift 10. bekkjar 1. – 5. bekkur kl. 09:00 6. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 15:00

Lesa Meira >>

Bíódagar á unglingastigi

26. maí 2023

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 9. og 10. bekk unnið að verkefni í Kviku sem heitir Bíódagar. Verkefnið snýst um að gera stuttmynd og er mikil vinna sem nemendur leggja á sig í handritagerð, finna búninga, taka upp, klippa og …

Bíódagar á unglingastigi Lesa Meira>>

Lesa Meira >>
Nemendur í 1. bekk.

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma

10. maí 2023

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis og Eimskip á dögunum. Börnin fengu einnig fræðslu um mikilvægi þess að nota hjálm. Löng hefð er fyrir því að Kiwanis og Eimskip gefi nemendum 1 .bekkjar hjálma og meðfylgjandi orðsending …

Nemendur í 1. bekk fengu gefins reiðhjólahjálma Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla

18. apríl 2023

Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00-21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla í Vallaskóla.  Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar …

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Páska Bingó 29. mars kl. 18:00

17. mars 2023
Lesa Meira >>

Grunnskólamót í skák

21. febrúar 2023

Suðurlandsmót grunnskóla í sveitakeppni fór fram á Flúðum í föstudaginn 17. febrúar. Alls mættu 26 sveitir til leiks frá 10 grunnskólum á Suðurlandi. Skáksamband Íslands sá um framkvæmd mótsins með aðstoð Flúðaskóla.Mikil spenna var í mótinu enda margir góðir skákmenn …

Grunnskólamót í skák Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Heimsókn frá Gunna og Felix

15. febrúar 2023

Félagarnir Gunnar Helgason og Felix Bergson mættu í heimsókn í morgun með listviðburðinn Ein stór fjölskylda fyrir 5.-7. bekki skólans. Gunnar hélt fyrirlestur um hvernig á að skrifa geggjaðar sögur og inn í þann fyrirlestur blandaði Felix pælingum um fjölskyldur og mismunandi fjölskylduform. Þeir svöruðu svo …

Heimsókn frá Gunna og Felix Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Norden for alle í Sunnulækjarskóla

17. janúar 2023

Norden for Alle er gagnvirkt kennsluferli sem fer fram á netinu, og leggur áherslu á Norðurlöndin og nágrannatungumálin. Með Norden for Alle þróum við heim, þar sem nemendur frá öllum Norðurlöndunum hafa samskipti við hvert annað á dönsku, norsku, færeysku …

Norden for alle í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Litríkur miðvikudagur

16. janúar 2023
Lesa Meira >>

Jólakveðja

20. desember 2022

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Hlökkum til að taka á móti nýju ári með nýjum tækifærum. Nemendur mæta aftur til skóla þriðjudaginn 3. janúar samkv. stundatöflu. Meðfylgjandi er lítil …

Jólakveðja Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Litlu jólin samkvæmt dagskrá

20. desember 2022

Skólinn er opinn og litlu jólin verða samkvæmt dagskrá 20. desember. Skilaboð frá GT bílum varðandi skólaakstur: Lokað er á Votmúlavegi og í Tjarnabyggð. Greiðfært er á stofnbrautum innanbæjar. Leiðbeiningar til forsjáraðila þegar óveður raskar skólastarfi  Nú er gul veðurviðvörun …

Litlu jólin samkvæmt dagskrá Lesa Meira>>

Lesa Meira >>

Skólaakstur fellur niður í dag, 19. desember

19. desember 2022

Skólaakstur á vegum GT fellur niður í dag en skólastarf verður með hefðbundnu sniði og sund samkvæmt stundatöflu. Aðalinngangar skólans eru opnir og aðgengilegir en snjóþungt er við suðurenda skólans (þann sem snýr út að leiksvæðinu).

Lesa Meira >>