Að flaka fisk

Í heimilisfræðivali í tóku nemendur sig til og æfðu sig í að flaka fisk.  Þrjár myndarlegar ýsur urðu fyrir valinu og  var Rúnar kokkur fenginn til að vera með sýnikennslu.  Að sýnikennslunni lokinni tóku krakkarnir við og höfðu gaman af.

IMG_20141105_133343 IMG_20141105_134354 IMG_20141105_132118