Að flaka fiskBy birgir / 6. nóvember 2014 Í heimilisfræðivali í tóku nemendur sig til og æfðu sig í að flaka fisk. Þrjár myndarlegar ýsur urðu fyrir valinu og var Rúnar kokkur fenginn til að vera með sýnikennslu. Að sýnikennslunni lokinni tóku krakkarnir við og höfðu gaman af.