Náttúrufræði hjá 9. bekkjum Nemendur í 9. bekk fengu að rannsaka brjóstholslíffæri úr svíni í náttúrufræði. Það er ekki annað að sjá en þau hafi verið mjög áhugasöm við rannsóknarstörfin.