Alþjóðlegi Downs-dagurinn

Í dag (þriðjudaginn 21. mars) fögnuðum við Alþjóðlega Downs-deginum. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna samstöðu með fjölbreytileikanum og að sjálfsögðu tók Sunnulækjarskóli þátt í því. Það voru börnin í 7. ÁHH og 3.ÞE sem að mættu í þessum litríku sokkum í dag.

.