Ritnefnd Vefjar

Norræna skólahlaupið

    Þriðjudaginn 5. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla hið árlega Norræna Skólahlaup. Vegalengdin er misjöfn eftir aldri en 5.-10. bekkur gátu valið um fjórar vegalengdir, 2,5 km, 5 km, 7,5 km eða 10 km. Yngri nemendur fóru allt frá 1,0 km upp í 2,5 km. Nemendur réðu sinni vegalengd og hraða, fyrst og fremst lögð

Norræna skólahlaupið Lesa Meira>>

Heimsókn í Ljósafossstöð og Írafossvirkjun

Þriðjudaginn 4. apríl fórum við í 8.bekk í heimsókn í Ljósafossstöð til að skoða sýninguna Hrein orka og svo kíktum við í Írafossvirkjun og fengum leiðsögn um virkjunina. Þessi ferð er farin vegna þess að nemendurnir eru að fjalla um virkjanir og rafmagnsnotkun heimilistækja. Heimsóknin tókst vel í alla staði og þökkum við öllum þeim

Heimsókn í Ljósafossstöð og Írafossvirkjun Lesa Meira>>

Grunnskólamót í sundi

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni fimmtudaginn 30. mars. Börnin stóðu sig vel og voru sér og sínum skóla til sóma. 34 skólar tóku þátt með yfir 500 keppendum. Keppt var í tveimur flokkum; miðstigi (5.-7. bekk) og unglingastigi (8-10. bekk) og synt var 8×25 metra boðsundi með frjálsri

Grunnskólamót í sundi Lesa Meira>>

Safna upplýsingum um hjólreiðanotkun skólabarna

Í vetur hefur Sunnulækjarskóli tekið þátt í áhugaverðu verkefni í samstarfi við Landssamtök hjólreiðamanna. Markmiðið með verkefninu er að safna upplýsingum um hjólreiðar barna í skólum um land allt yfir eitt skólaár hið minnsta. Einnig að kanna aðstöðu fyrir börn til hjólreiða og áhrif veðurs og færðar á hjólreiðar barna í grunn- og framhaldsskólum. Sara

Safna upplýsingum um hjólreiðanotkun skólabarna Lesa Meira>>

Tarzan og kertasund

Í desember var íþrótta- og sundkennslan brotin upp. Aðra vikuna í desember var tarzanleikur í íþróttasalnum þar sem að nánast öllum áhöldum var rutt út á gólf og búin til stór þrautarhringur með mörgum leiðum sem krakkarnir fengu að spreyta sig á í íþróttatímunum sínum. Í vikunni þar á eftir var kertasund en þá var

Tarzan og kertasund Lesa Meira>>