Hermann

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninar fór fram í Grunnskóla Hveragerðis í gær 10. mars. Lið Sunnulækjarskóla stóð sig frábærlega.  Liðið skipuðu Emilía Torfadóttir, Ingveldur Jóna Þorbjörnsdóttir, Nadía Rós Axelsdóttir og til vara Arnar Daði Brynjarsson. Að loknum upplestri sögutexta og tveggja ljóða fékk dómnefndin það erfiða hlutverk að velja keppendur til að hljóta viðurkenningar fyrir fyrstu þrjú […]

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar Lesa Meira>>

Grunnskólamót í sundi

Sunnulækjarskóli tók þátt í grunnskólamóti í sundi sem fór fram í Laugardalslauginni þriðjudaginn 8. mars og stóðu krakkarnir sig frábærlega, voru sér og sínum til sóma. 32 skólar tóku þátt en keppt var í tveimur flokkum; 5-7. bekk og 8-10. bekk og synt var 8×25 metra boðsundi með frjálsri aðferð. Fyrst var keppt í undanrásum

Grunnskólamót í sundi Lesa Meira>>

Jafningjafræðsla í Sunnulækjarskóla

Við í Sunnulækjarskóla erum svo heppin að hafa yfir mörgum frábærum fyrirlesurum að ráða. Þetta kemur að góðu gagni í jafningjafræðslunni.  Undanfarið hafa þeir Daníel Máni Davíðsson og Guðjón Leó Tyrfingsson verið með fræðslu um neteinelti. Þeir fjalla um ýmsar hættur á netinu og hvernig best sé að forðast þær. Fræðslan er á vegum Ungmennaráðs

Jafningjafræðsla í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Fyrirlestur um tölvufíkn

Samborg, samtök foreldrafélaga í Sveitarf. Árborg, bjóða foreldrum til fyrirlestrar um tölvufíkn þriðjudaginn 1. mars kl 18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Friðþóra Arna Sigfúsdóttir, markþjálfi og móðir segir frá baráttu sinni við tölvuleikjafíkn sonar síns. Hún fjallar m.a. um: – Af hverju missti sonur minn alla stjórn en ekki vinir hans? – Hvernig hann hætti í

Fyrirlestur um tölvufíkn Lesa Meira>>

Fyrirlestur um tölvufíkn

Samborg, samtök foreldrafélaga í Sveitarf. Árborg, bjóða foreldrum til fyrirlestrar um tölvufíkn þriðjudaginn 1. mars kl 18:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Friðþóra Arna Sigfúsdóttir, markþjálfi og móðir segir frá baráttu sinni við tölvuleikjafíkn sonar síns. Hún fjallar m.a. um: – Af hverju missti sonur minn alla stjórn en ekki vinir hans? – Hvernig hann hætti í

Fyrirlestur um tölvufíkn Lesa Meira>>

Tónleikaferð 5. bekkjar

í síðustu viku fóru tveir tónlistarhópar úr 5. bekk í tónleikaferð um skólann. Í ferðinni sungu þau afrísk og íslensk lög fyrir nemendur og starfsfólk og höfðu með sér djembétrommur og hristur.  Kennarinn sá um gítarundirleik. Nemendum og starfsfólki þótti uppátækið afar skemmtilegt og vandi var að sjá hvorir höfðu meira gaman af, flytjendur eða 

Tónleikaferð 5. bekkjar Lesa Meira>>

Þorrasöngstund

Í morgun hófu nemendur Sunnulækjarskóla daginn með söngstund í tilefni Þorra.  Söngurinn var kraftmikill og sungið af innlifun.  Hópurinn, sem var að stórum hluta klæddur íslenskum lopapeysum, tók sig vel út í tröllatröppunum og var í góðu samræmi við Þorrann sjálfan.  Í lokin var þó sungið eitt ástarljóð úr íslensku Eurovision söngvakeppni síðastliðins árs og

Þorrasöngstund Lesa Meira>>

Sérdeild Suðurlands fékk menntaverðlaun Suðurlands 2015

  Fimmtudaginn 14. janúar 2016 var haldinn hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þar voru m.a. veitt menntaverðlaun Suðurlands sem SASS stendur fyrir. Gunnar Þorgeirsson, formaður SASS, flutti ávarp og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Kristínu Björk Jóhannsdóttur, deildarstjóra, verðlaunin. Kristín ávarpaði því næst samkomuna og þakkarorð hennar fengu góðar viðtökur.

Sérdeild Suðurlands fékk menntaverðlaun Suðurlands 2015 Lesa Meira>>

… í desember

1. desember – Fullveldisdagurinn 8. – 11. desember – Þemadagar Sunnulækjarskóla verða í anda heimsmarkmiða Sameinuðuþjóðanna um sjálfbæra þróun.   Freakari upplýsingar má finna á vef um Markmið sameinuðuþjóðanna og vefsíðu þemadagana í Sunnulækjarskóla: Þemadagar Sunnulækjarskóla 18. desember – Litlu jólin  

… í desember Lesa Meira>>