Verum klár – Stay smart
Kæru foreldrar/forsjáraðilar, Sumarið er framundan og við viljum vekja athygli ykkar á mikilvægi þess að vera meðvituð um hlutverk okkar allra í forvarnarstarfi – líka yfir sumartímann. Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í átakinu „Verum klár“ og fylgir hér með skjal með gagnlegum ábendingum og upplýsingum fyrir foreldra. Við hvetjum ykkur einnig til að kynna ykkur
Verum klár – Stay smart Lesa Meira>>
Símkerfið liggur niðri 23. apríl
Því miður liggur símkerfi skólans niðri eins og er. Við biðjum þá sem þurfa að ná sambandi við skólann að senda póst á sunnulaekjarskoli@sunnulaekjarskoli.is eða á umsjónarkennara í árgangi nemenda
Símkerfið liggur niðri 23. apríl Lesa Meira>>