Símkerfið liggur niðri 23. apríl
Því miður liggur símkerfi skólans niðri eins og er. Við biðjum þá sem þurfa að ná sambandi við skólann að senda póst á sunnulaekjarskoli@sunnulaekjarskoli.is eða á umsjónarkennara í árgangi nemenda
Símkerfið liggur niðri 23. apríl Lesa Meira>>
Gleðileg jól
Það var mikil gleði á jólaballinu í skólanum okkar í dag. 5.bekkur las jólasögu og söng falleg jólalög fyrir alla í skólanum. Eftir stofujólin dönsuðu litlu og stóru vinir í kringum jólatréð. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi ár og hvetjum ykkur til að nýta jólafríið til góðra samverustunda. Við hlökkum til að hitta