Skólahald fimmtudaginn 6.febrúar
Skólahald fimmtudaginn 6.febrúar Lesa Meira>>
Það var mikil gleði á jólaballinu í skólanum okkar í dag. 5.bekkur las jólasögu og söng falleg jólalög fyrir alla í skólanum. Eftir stofujólin dönsuðu litlu og stóru vinir í kringum jólatréð. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi ár og hvetjum ykkur til að nýta jólafríið til góðra samverustunda. Við hlökkum til að hitta
Skóli féll niður í dag hjá 5.-10. bekk vegna vatnsleka sem átti sér stað í skólanum í nótt. Hreinsunarstarf hefur gengið vel en vegna rafmagnsbilunar er óljóst hvort hægt verði að halda úti hefðbundnu skólastarfi á mánudaginn 2.desember hjá 5.-8. bekk. Skólastarf hjá öðrum árgöngum verður óbreytt. Póstur verður sendur til foreldra barna í 5.-8.
Vatnsleki í Sunnlækjarskóla Lesa Meira>>
Nú þegar dimmasti tími ársins gengur í garð með hálku og ísingu á bílrúðum er mikilvægt að leiða hugann að öryggi barnanna í umferðinni. Því viljum við biðja alla foreldra og forráðamen að gefa sér stutta stund til að fara yfir öryggismálin með börnum sínum. Það er einkum þrennt sem gott væri að spjalla um: 1.
Umferðaröryggi og endurskinsmerki Lesa Meira>>