Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla

Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00-21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla í Vallaskóla.  Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan barnsins míns og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar? Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; …

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla Lesa Meira>>