Barátta gegn einelti

Næsta vika verður tileinkuð baráttu gegn einelti.
Við munum vinna með góð samskipti og verðum með vinaheimsóknir á milli bekkja.
Þriðjudaginn 8. nóvember ætlum við að hafa símalausan dag í öllum skólanum og mælumst til þess að nemendur skilji símana eftir heima. Fimmtudaginn 10. nóvember verður söngstund kl. 8:30