Bekkjarblað 3.SAG


Nemendur í 3. SAG gáfu út bekkjarblað í vikunni.

Blaðið sem er í A4 broti inniheldur brandara, skrítlur, gátur, málshætti, myndir og viðtöl.

Í ritnefnd sátu Veigar Atli, Sólveig Erla, Stefán Þór og Sara Sif.

Nemendur afhentu skólastjórum fyrstu eintök blaðisins.